Óli Hall HU 14

67. Óli Hall HU 14 ex Hafberg GK 377. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Hér lætur Óli Hall HU 14 úr höfn í Grindavík í marsmánuði árið 2006 en þar átti báturinn áður lengi heimahöfn. Báturinn, sem smíðaður var fyrir Gunnvöru hf. í Noregi 1962, hét upphaflega Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 frá Ísafirði en lengi vel Hafberg GK 377 … Halda áfram að lesa Óli Hall HU 14