
Þröstur ÍS 222 kemur hér að bryggju í Þorlákshöfn á vetrarvertíð árið 1982.
Báturinn hét upphaflega Búðafell SU 90 og var smíðaður árið 1955 í Scheepswerf Kraaier skipasmíðastöðinni í Zaandam í Hollandi.
Hér má lesa sögu bátsins til þessa en hann hefur borið nafnið Maron síðan 2007.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution