Húsavíkurhöfn á fyrri hluta níunda áratugsins

Við Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Hér kemur mynd Hreiðars Olgeirssonar frá því á níunda áratug síðustu aldar, sennilega 1984 frekar en 5. Þarna má sjá við bryggju Dagfara, Geira Péturs, Kristbjörgu, Sigþór, Skálaberg, Björgu Jónsdóttur og Sæljón EA 55 auk húsvískra smábáta. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn á fyrri hluta níunda áratugsins