Gestur í Jörfa

Gestur í Jörfa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Ekki hef ég neinar upplýsingar um trilluhornið Gest í Jörfa sem hér kemur að landi á Húsavík í haust. Sören Gestsson keypti hana í sumar og nefndi eftir föður sínum, Gesti Halldórssyni, sem jafnan var kenndur við húsið Jörfa sem stendur á Stangarbakkanum (Mararbraut) á Húsavík. Gestur, sem … Halda áfram að lesa Gestur í Jörfa