Egill ÍS 77

1990. Egill ÍS 77 ex Þröstur RE 21. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Egill ÍS 77 hét upphaflega Toppur GK 70 og smíðaður hjá Vélsmiðju Jónasar Þórðarsonar í Garðabæ, fyrir Sæmund Þórðarson á Vatnsleysuströnd. Árið 1993 kaupir Smári Einarsson bátinn og nefnir Þröst RE 21. Báturin var frekar stuttur í báða enda og mældist 9,9 brl. … Halda áfram að lesa Egill ÍS 77