Komið að lokum hjá Múlaberginu

1281. Múlaberg SI 22 ex Múlaberg ÓF 32. LJósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Eins og fram kom í fréttum í gær eru dagar Múlabergs SI 22 senn taldir eftir að bil­un kom upp í skip­inu og ekki talið svara kostnaði að gera við þennan hálfraraldar gamla Japanstogara. Togarinn hét upphaflega Ólafur Bekkur ÓF 2, hann var … Halda áfram að lesa Komið að lokum hjá Múlaberginu