7. Sigurvík VE 700 ex Freyr VE 700.Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurvík VE 700 var gerð út af Eyjavík hf í Vestmannaeyjum um þriggja ára skeið. Fyrirtækið kaupir bátinn, sem þá hét Freyr VE 700, í maílok 1991 og fékk hann þá nafnið Sigurvík VE 700. Sigurvík var seld 15 apríl 1994 Goðaborg h/f í Vestmannaeyjum … Halda áfram að lesa Sigurvík VE 700
Day: 1. október, 2023
Freyr VE 700
7. Freyr VE 700 ex Anna SH 122. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Í ársbyrjun 1990 kaupir ÓSK hf. í Vetsmannaeyjum Önnu SH 122 frá Stykkishólmi og eftir að hafa borið nafnið Anna í 30 ár tæp fékk báturinn nýtt nafn, Freyr VE 700. Báturinn hét upphaflega Anna SI 117 og smíðaður í Zaandam í Hollandi árið … Halda áfram að lesa Freyr VE 700
Anna SH 122
7. Anna SH 122 ex Anna AK 56. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Anna SH 122 lætur hér úr höfn í Vestmannaeyjum en hún var gerð út af Rækjunesi hf. í Stykkishólmi. Anna var upphaflega SI 117 og smíðuð í Zaandam í Hollandi árið 1960 fyrir Þráinn Sigurðsson útgerðarmann á Siglufirði. Anna SI 117 var 150 brl. … Halda áfram að lesa Anna SH 122


