7865. Villi Páls á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Eins og kom fram hér á síðunni í gær kom björgunarskipið Villi Páls kom til heimahafnar á Húsavík síðdegis í gær en það er í eigu Björgunarsveitarinnar Garðars. Villi Páls er frá bátasmiðjunni Rafnari og var skrokkur hans smíðaður af tyrkneskum undirverktökum bátasmiðjunnar eftir teikningu Rafnars. … Halda áfram að lesa Villi Páls á Skjálfanda
Day: 23. september, 2023
Sigurvin á Skjálfanda
3024. Sigurvin á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Björgunarskip Landsbjargar, Sigurvin, sigldi með Villa Páls nýjum báti Björgunarsveitarinnar Garðars yfir Skjálfanda í dag og að bryggju á Húsavík. Sigurvin kom til heimahafnar á Siglufirði í marsmánuði sl. en hann er einn þrettán báta sem Landsbjörg hyggst láta smíða fyrir sig í Finnlandi. Sigurvin er … Halda áfram að lesa Sigurvin á Skjálfanda

