1286. Freyr SF 20 ex Freyr KE 98. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hornfirski reknetabáturinn Freyr SF 20 er hér að landa síld til söltunar á Vopnafirði um árið. Freyr, sem var 105 brl. að stærð, var smíðaður í Stálsmiðjunni í Reykjavík árið 1972 fyrir Keflavík hf. í Keflavík. Hann kom til heimahafnar í lok árs. Freyr … Halda áfram að lesa Freyr SF 20
Day: 21. september, 2023
Þröstur KE 51
363. Þröstur KE 51 ex Þröstur HF 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þröstur KE 51 hét upphaflega Búðafell SU 90 og var smíðaður árið 1955 í Scheepswerf Kraaier skipasmíðastöðinni í Zaandam í Hollandi. Haukur Sigtryggur sendi miða: 0363....Búðafell SU 90... TF-QJ. MMSI: 251588110. Skipasmíðastöð: Scheepswerf Kraaier. Zaandam. 1956. 2022 = Brl: 80,6. BT: 92. NT: 27,6. … Halda áfram að lesa Þröstur KE 51
Gulltoppur SH 174
537. Gulltoppur SH 174 ex Gulltoopur HF 321. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gulltoppur SH 174, sem hér sést í Hafnarfjarðarhöfn, hét upphaflega Haförn EA 155 og var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA árið 1961. Báturinn, sem var 21 brl. að stærð, var gerður út frá Hrísey í tólf ár en var þá seldur til Siglufjarðar þar sem … Halda áfram að lesa Gulltoppur SH 174


