Þröstur KE 51

363. Þröstur KE 51 ex Þröstur HF 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þröstur KE 51 hét upphaflega Búðafell SU 90 og var smíðaður árið 1955 í Scheepswerf Kraaier skipasmíðastöðinni í Zaandam í Hollandi. Haukur Sigtryggur sendi miða: 0363....Búðafell SU 90... TF-QJ. MMSI: 251588110. Skipasmíðastöð: Scheepswerf Kraaier. Zaandam. 1956. 2022 = Brl: 80,6. BT: 92. NT: 27,6. … Halda áfram að lesa Þröstur KE 51