Eystnes á Hornafirði

IMO:7922166. Eystnes ex Cometa. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2023. Færeyska flutningaskipið Eystnes, sem gert er út af Smyril Line, kemur hér að bryggju á Hornafirði fyrir skömmu. Skipið hét áður Cometa og var smíðað í Noregi árið 1981. Það er 4,610 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og breiddin 16 metrar. Heimahöfn skipsins er … Halda áfram að lesa Eystnes á Hornafirði