Scenic Eclipse II á Skjálfanda

IMO 9850460. Scenic Eclipse II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Skemmtiferðaskipið Scenic Eclipse II lá fyrir utan Húsavík sl. laugardag og farþegar þess selfluttir í land á skipsbátum.

Skipið er glænýtt, smíðað Rijeka í Króatíu og afhent í vor. Útgerðin er einnig í Rijeka, skipið siglir undir fána Króatíu með heimahöfn í Rijeka.

Stærð þess er 17,592 GT., lengdin 147,3 metrar og breiddin 21,5.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd