Renaissance á Skjálfanda

IMO 8919257. Renaissance ex Agean Myth,. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Renaissance kom til Húsavíkur í morgunsárið og stafalogn á Skjálfanda. Skipið siglir undir fána Mermuda og er með heimahöfn í Hamilton. Renaissance var smíðað á Ítalíu árið 1993 og hét áður Agean Myth og þar áður Maasdam. Skipið hefur komið hingað áður er það … Halda áfram að lesa Renaissance á Skjálfanda

Tuukkaq verður Þerney RE 3

IMO 9263291. Tuuggaalik GR6-10 ex Hopen. Ljósmynd Óskar Franz 2017. Brim hf. hefur keypt frystitogarann Tuukkaq frá Grænlandi, af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS.  Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á vef Brims. Tu­ukkaq var smíðaður árið 2001 í Nor­egi og er 66,4 metra lang­ur og 14,6 metra breiður. Áætlað er að skipið … Halda áfram að lesa Tuukkaq verður Þerney RE 3