Moby Dick kemur úr hvalaskoðun

1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kemur hér úr hvalaskoðun í dag en það eru Sjóferðir Arnars sem gera hann út frá Húsavík. Eins og áður hefur komið fram keypti fyrirtækið bátinn frá Norðfirði þar sem hann bar nafnið Gerpir NK 111 og var í eigu SÚN. … Halda áfram að lesa Moby Dick kemur úr hvalaskoðun