1664. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 ex Marberg GK 717. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 kemur hér til Húsavíkur sumarið 2018 og mig minnir að hún hafi verið í vitaverkefnum eða einhverju álíka. Upphaflega hét báturinn Emma VE 219 sem smíðuð var árið 1988 fyrir í Póllandi fyrir samnefnt fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Um … Halda áfram að lesa Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508
