
Douro Crusier siglir hér á Douroánni milli Porto og Vila Nova de Gaia í dag en ég var þarna í siglingu með öðrum ferðamönnum.
Skipið var smíðað árið 2005 í Viana Do Castelo en þar hjóluðum við í gegn um árið á leið okkar frá Porto til Santiago de Compostela á Spáni.
Hvað um það skipið er 1,527 GT að stærð, lengd þess er 81 metrar og breiddin 12. Það hét Algarve Cruise fyrstu þrjú árin.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution