Independencia á Douroánni

IMO 7808035. Independencia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér siglir tvíbytnan Independencia með farþega á Douroánni og vínekrurnar á bæði borð. Smíðaður í Mandal í Noregi árið 1980, 321 GT að stærð og hét Gimle Bird fyrstu þrjú árin. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on … Halda áfram að lesa Independencia á Douroánni