IMO 7808035. Independencia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér siglir tvíbytnan Independencia með farþega á Douroánni og vínekrurnar á bæði borð. Smíðaður í Mandal í Noregi árið 1980, 321 GT að stærð og hét Gimle Bird fyrstu þrjú árin. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on … Halda áfram að lesa Independencia á Douroánni
Day: 29. júní, 2023
Einar í Nesi EA 49
7145. Einar í Nesi EA 49 ex Ármann GK 203. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Einar í Nesi EA 49 er hér á siglingu á Sjómannadaginn en upphaflega hét báturinn Gaui Gísla GK 103. Hann var smíðaður hjá Bátasmiðjunni Mótun árið 1988 og var með heimahöfn í Garði. Árið 1992 fékk báturinn nafnið Ármann GK 203 … Halda áfram að lesa Einar í Nesi EA 49

