
Þessi mynd var tekin um borð í Héðni ÞH 88 við Noreg sumarið 1960. Annað hvort er báturinn þarna í reynslusiglingu eða þá lagður af stað í heim á leið en hann kom til heimahafnar á Húsavík undir lok júlímánaðar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution