Bátar við bryggju í Sandgerði. Ljósmynd úr einkasafni. Hér gefur að líta mynd sem sýnir báta við bryggju og hygg ég að þetta hún sé tekin í Sandgerði. Við bryggjuna liggur (559) Helga TH 7 frá Húsavík og utan á henni (542) Hamar GK 32. Því næst (929) Muninn II GK 343. Spurning hver er … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju
Day: 9. janúar, 2026
Stefnir VE 125
1213. Stefnir VE 125 ex Sigurfari VE 138. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Stefnir VE 125 hét upphaflega Heimaey VE 1 og var smíðaður árið 1972 í Slippstöðinn á Akureyri. Báturinn, sem upphaflega var 105 brl. að stærð, var lengdur árið 1973 og mældist þá 126 brl. að stærð. Árið 1979 var hann styttur og yfirbyggður og … Halda áfram að lesa Stefnir VE 125

