Núpur BA 69

2159. Núpur BA 69 ex Örvar SH 777. Ljósmynd Vigfús Markússon 2025.

Línuskipið Núpur BA 69 frá Patreksfirði er hér á siglingu en það er Oddi hf. sem gerir það út.

Núpur BA 69 hét áður Örvar SH 777 frá Hellissandi en Oddi hf. keypti hann árið 2023.

Upphaflega hét skipið Tjaldur II SH 370 og var smíðaður í Noregi fyrir KG fiskverkun á Rifi árið 1992. Lesa nánar hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd