
Kristbjörg ÞH 44 kemur hér að landi á Húsavík að vorlagi, myndi giska á ca. árið 1989 og báturinn á netum.
Eins og lesa má hér voru 50 ár sl. vor frá afhendingu bátsins en hann var smíðaður fyrir Korra hf. í Skipavík í Stykkishólmi.
Í dag heitir báturinn Örkin og er með heimahöfn á Siglufirði.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution