
Vinur, sem Sjóferðir Arnars á Húsavík gera út, kemur hér að landi úr hvalaskoðunarferð jóladagsins þar sem farþegar náðu að berja háhyrninga augum á Skjálfanda.
Vinur var úr smíðaður úr plasti árið 1980 og hét áður Øyglimt en Sjóferðir Arnars keypti bátinn frá Noregi fyrr á árinu.
Báturinn er rúmlega 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution