Kvistur KÓ 30

7395. Kvistur KÓ 30 ex Kvistur ÍS 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024.

Kvistur KÓ 30 hét upphaflega Þengill ÞH 34 og átti heimahöfn á Húsavík. Smíðaður hjá Trefjum árið 1991.

Árið 1995 fékk báturinn nafnið Gyða Jónsdóttir EA 208 með heimahöfn í Grímsey og sjö árum síðar var nafninu breytt í Gísli bátur EA 208.

Frá árinu 1995 hét báturinn Gyða Jónsdóttir, EA-208, Grímsey. 

Árið 2019 fór báturinn úr Grímsey og vestur á firði þar sem hann fékk nafnið Kvistur ÍS 131 með heimahöfn á Suðureyri við Súgandafjörð. 

Árið 2021 varð Kvistur KÓ 30 með heimahöfn í Kópavogi en á þessu ári breyttist það í HF 550 og heimahöfnin Hafnarfjörður.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd