Brimnes SH 717

1927. Brimnes SH 717. Ljósmynd Alfons Finnsson. Brimnes SH 717 var smíðað árið 1988 í Skipasmíðastöðinni Stálvík hf. fyrir Stefán Hjaltason í Ólafsvík. Báturinn mældist 9,9 brl. að stærð og var búinn línubeitningarvél. Báturinn sem nefnist Særós GK 325 í dag og er gerður út til siglinga með ferðamenn hét Brimnes til ársins 1994. Þá … Halda áfram að lesa Brimnes SH 717