Dagatal Skipamynda komið út

Dagatal Skipamynda fyrir árið 2024er komið úr prentun og er þetta í fimmtánda skipti sem það kemur út.

Fyrtsa prentun er langt komin í sölu en áhugasamir geta pantað á korri@internet.is, verðið er 3900 kr.

Fyrstir koma, fyrstir fá en á dagatalinu eru skip og bátar af ýmsum stærðum og gerðum.

Færðu inn athugasemd