Ljósin prýða

Við Húsavíkurhöfn í kvöld. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þá eru jólaseríur komnar upp á nokkrum hvalaskoðunarbátum á Húsavík en ekki veitir af að lífga aðeins upp á skammdegið. Og til að bæta um betur voru norðurljós á himni í kvöld en í forgrunni myndar er Norðursiglingarbáturinn Náttfari og fjær Sylvía sem Gentle Giants gerir út. Með … Halda áfram að lesa Ljósin prýða