3040. Þerney RE 3 ex Tuukkaq. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Þerney RE 3, frystitogari Brims hf., er hér við Slippkantinn á Akureyri í gær. Eins og kom fram á síðunni fyrir nokkru keypti Brim togarann frá Grænlandi. Þerney var smíðuð árið 2001 í Noregi og er togarinn 66,4 metra langur og 14,6 metra breiður. Með … Halda áfram að lesa Þerney RE 3
