Hrói ÞH 29

5444. Hrói ÞH 29. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Baldur Pálsson bátasmiður á Húsavík smíðaði Hróa ÞH 29 árið 1970. Bátinn smíðaði hann fyrir son sinn Guðmund sem átti hann í tuttugu og þrjú ár.

Hrói, sem var rúmlega 5 brl. að stærð, fór til Þórshafnar frá Húsavík og fékk nafnið Latur ÞH 29.

Báturinn var afskráður árið 2004.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd